10 February 2012

Þurrar varir / Dry lips



Veturinn er ekki besti vinur okkar þegar kemur að vörunum! Varirnar eiga það til að skrælna upp og jafnvel springa í öllum þessum kulda. Stöðugar hitabreytingar geta einnig valdið miklum varaþurrki. Mig langar að deila með ykkur mínum aðferðum til að koma í veg fyrir þurrar varir.
The winter can be harsh on our lips, they become dry and chapped. So we have to take extra care of them. So I would like to share with you my remedies on chapped lips.





Burt's Bees lip balm

Þessi varasalvi er sá besti sem ég hef prófað. Varirnar verða ekki háðar honum eins og ég verð með Blistex (þarf alltaf að vera að bæta á, því varirnar verða strax þurrar aftur). Set hann alltaf á fyrir háttinn og varinar verða mjúkar og djúsí morguninn eftir og haldast þannig yfir daginn!
This lip balm is the best one I've ever tried and I've tried most of the lip balms that are available, or so it seems, but none of them do the job properly like this one does. It keeps the lips juicy and moisturized the whole day, without having to reapply it throughout the day. Couldn't live without it! 



Lip scrub
Það getur verið rosalega gott að skrúbba varirnar reglulega. Ef maður er með mikið af dauðri húð á vörunum er gott að nota grófann skrúbb til að fjarlægja hana. Til þess getur maður bæði keypt sér sérstakan lip scrub, eða búið til sinn eigin:
- 1 tsk sykur
- 1 tsk hunang
- 1/2 tsk vaselín
Maður blandar þessu öllu saman í skál og voila komin með fínasta skrúbb á varirnar. Nuddar þær létt í hringlaga hreyfingum í 1-2 mínútur. Svo skolaru bara og eftir það ættiru að vera komin með mjúkar og vallegar varir : )

I like to exfoliate my lips about once every week. Just to remove any dead skin cells if there are any. I usually just make my own lip scrub by using:
- 1 tsp sugar
- 1 tsp honey
- 1/2 tsp vaseline
I like to give my lips a "massage" with the typical circular motions with the scrub for about 1-2 minutes. After you rinse off the scrub from your lips you will end up with extremely smooth and fresh lips : )  


Linda

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...