11 May 2012

FOTN

Loksins komst ég aftur í það að blogga, hinni eilífu prófatörn í Háskólanum er loksins lokið! Ég hef ekki gefið mér tíma í að setja inn færslur síðastliðinn mánuð þar sem ég sökkti mér í bækurnar og lagði hobby'ið til hliðar.
Þar sem sumarið er að nálgast langaði mig að hafa förðunina heldur sumarlega, s.s. bjartar varir en það er einmitt það sem ég elska við sumrin, á þessum árstíma dreg ég fram alla mína björtu/skæru varaliti og nota þá óspart og legg dökku augnförðunina og nude varir á hilluna fram að hausti : )
-
I finally got around posting a new blog, I've got plenty of time now since all of my exams finished this week.
Tonight i decided  to go with the bright lips look, since summer is nearly here (here in Iceland the summer is just around the corner haha). Although my camera isn't picking the colors up quite accurate, the lips are a lot more pastel orange color, they seem a lot more red on . Next time I'll take pictures in daylight : )



Listi með vörunum sem ég notaði er fyrir neðan
-
List of products used for this look is below






Face:
- Clinigue even better foundation
- Mac select cover-up concealer - nw20
- NN cosmetics powder - light beige


- Mac blush - Fleur Power
- Mac blush - Harmony
- Douglas shimmer powder - as a highlighter




Lips:
- Nyx lipliner - nude pink
- OCC lip tar - grandma
- Essence lipgloss - candy bar


Brows:
- Mac brow pencil - lingering


Eyes:
- urban decay primer potion
- NN cosmetics eyeshadow - demure
- mac eyeshadows:
    phloof!
    blanc type 
    sable
    handwritten
    carbon
- bobbi brown gel liner - black inc
- mac eyeliner - smolder
- p2 lift-up lash, mascara




Linda

 xoxo


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...