20 February 2012

How to fix a broken eyeshadow / Laga brotin augnskugga eða púður

Hvernig á að laga brotin augnskugga!
How to fix a broken eyeshadow!

Mig langar að deila því með ykkur hvernig ég fer að því að laga augnskugga sem hafa brotnað! Þetta er einnig hægt að gera með andlitspúður, kinnaliti og bronzera!
In this blog I'm going to show you, my method on how to fix a broken eyeshadow. As you might know, you can do this with any powder product.


 Það sem þið þurfið:
-Brotna augnskuggan
- Sótthreinsandi efni (Própanól)
- Lítinn poka
- Skeið
- Ílát til að hræra augnskuggann með própanólinu
- 100 kall (til að pressa hann niður)
-tissjú

What you will need:
- The broken eyeshadow (pretty obvious)
- Rubbing alcohol
- A small bag
- Spoon
- Something to mix your eyeshadow in (you can also use the eyeshadow pan)
- A coin, to press down the eyeshadow
- A tissue




Það fyrsta sem þú byrjar á er að sótthreinsa öll áhöld sem þú notar. 
First make sure you have sanitized all the tools you're going to use

 Helltu brotna augnskugganum í poka.
Pour the broken eyeshadow into a bag.

 Hreinsaðu alveg úr augnskugga"pönnunni".
Clean out and sanitize the eyeshadow pan.

 Notaðu skeið til að mölva augnskuggann, þangað til hann verður að kekkjalausu púðri
   Press on the eyeshadow with a spoon, until it's completely like a powder. 

 Helltu augnskugganum í ílát / mæli með að nota lok á sultukrukku eða augnskuggapönnuna sjálfa, ekki krukku eins og ég gerði, það getur verið erfitt að ná öllum augnskugganum uppúr.
Pour the eyeshadow into the container you have chosen.

 Helltu nokkrum dropum af própanóli á augnskuggann.
Pour a few drops of the rubbing alcohol on the eyeshadow.

 Hrærðu augnskugganum og própanólinu saman þangað til að hann verður eins og krem.
Mix the eyeshadow with the alcohol until it forms a paste.

 Helltu augnskugganum í pönnuna sem hann var í. (Getur verið gott að láta pönnuna "detta" úr pínu hæð til að fá yfirborðið alveg slétt)
Pour the eyeshadow mix into the pan.

 Settu tissjú yfir augnskuggann
Put a tissue over the eyeshadow.
 
Þrýstu svo létt á augnskuggann með peningnum.
Press lightly on the eyeshadow using the coin.

Að lokum, læturu augnskuggan standa yfir nótt. 
Finally, let the eyeshadow dry over a night.

Voila!

Linda 

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...