Hér
kemur eitt stykki "tagg" !
Mynd
- Megan Martinez/ChaosMakeupArtist
1.
How old were you when you started wearing makeup?
-Ásta:
Ég var u.þ.b. 14 ára þegar ég byrjaði að nota maskara og púður
við og við. Ég hafði ekki áhuga á förðun á þessum aldri en
ég hef alltaf hugsað "less is more" / I was about 14
years old when I started using mascara and face powder every other
day. I wasn't interested in makeup at that age but I've always
thought that less is more.
-Linda:
Um 13 ára aldur fór ég að ganga með maskara dagsdaglega, og
þótti afskaplega smart að vera með skærbláan maskara og bláan
eyeliner í stíl, svaka smart gella! / When I was 13 I started
wearing only mascara on a daily basis. I also wore a lot of bright
blue mascara and a blue eyeliner at that time! *horror*
2.
How did you get into makeup?
-Ásta:
Þegar ég var 16 ára fór ég að hanga á Youtube tímunum saman
að horfa á alls kyns myndbönd og lenti eitt skiptið á bjútí-gúrú
undir nafninu panacea81. Hún heillaði mig alveg svakalega! / At
16 I started watching a lot of videos on Youtube and one day I
stumbled upon panacea81's youtube page and she blew me away with
her makeup skills!
-Linda:
Áhuginn hefur blundað í mér lengi, alveg frá því ég var
krakki og makaði öllu sólarpúðrinu hennar mömmu yfir andlitið
á mér, haldandi að ég væri voða smart. En þegar ég var um
16/17 ára fór ég virkilega að sökkva mér í förðun, horfa á
youtube myndbönd og svona. / Since
I was a kid I was always interested in make-up, but when I was 16/17
I really got in to make-up. Started watching a lot of youtube videos
and experimenting with make-up.
3.
What are some of your favorite brands?
-Ásta:
MAC er alveg uppáhalds! Make Up Store er líka með flotta og góða
augnskugga. / MAC is my no.1 favorite! Make Up Store also has good
eyeshadows.
-Linda:
mac er klárlega í uppáhaldi! Svo er ég líka hrifin af revlon,
maxfactor (bestu maskararnir). / mac
cosmetics are my favorite. But I also like drugstore
products like Revlon and MaxFactor (they have the best mascaras).
4.
What does makeup mean to you?
-Ásta:
Það er mín leið til að sýna fólki minn persónuleika. / It's
my way to show people my personality.
-Linda:
I honestly don't know, cant think of
anything! haha
5.
If you could only wear 4 products on your face what would they be?
-Ásta:
Rakakrem, varalitur, kinnalitur og maskari. / Moisturizer,
lipstick, blush and mascara.
-Linda:
Litað dagkrem, hyljari, maskari og
varalitur. / Tinted
moisturizer, concealer, mascara and a lipstick.
6.
What is your favorite thing about makeup?
-Ásta:
Finnst æðislegt hvað það eru til margir litir. Sérstaklega
þegar kemur að varalitum! / I love how many different colors
there are. Especially when it comes to lipsticks!
-Linda:
Að geta dregið fram það fallega
í okkur öllum *klisjukennt* / That
we are able to bring out the most beautiful in us all *so cliché*
7.
What do you think about drugstore makeup vs high end makeup?
-Ásta:
Mér finnst vera hægt að gera mjög góð kaup í apótekum. Ég er
ekki snobb þegar kemur að förðunarvörum. / I think you can
make some awesome buys at drugstores. I'm not a snob when it comes to
makeup :)
-Linda:
Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, og ég blanda
þessu saman, nota ekki einungis high end vörur! / I've
always liked to try something new and different, so I tend to switch
up what products I use, I don't only stick to the high end
products.
8.
What is one tip of advice you can give to a beginner?
-Ásta:
Minna er meira! / Less is more!
-Linda:
Ditto!
9.
What is one makeup trend you never understood?
-Ásta:
Þegar konur nota dökkan varablýant og ljósan varalit.. / When
women wear a dark lip liner with a light lipstick..
-Linda:
Sammála Ástu, svo líka finnst mér óklæðilegt að nota bláan maskara! / I
agree with Ásta, but I personally hate blue mascara, it doesn't suit
anyone imo even though I went through a phase where I used it as a
teenager!
10.
What do you think about the beauty community on YouTube?
-Ásta:
Það er æðislegt! Hef lært svo ótrúlega margt af YouTube! / I
love it! I've learned so much from it!