07 February 2012

Cherry Culture Haul

Sending frá cherryculture.com


Stuttu fyrir jól ákvað ég að panta mér vörur frá síðunni Cherry Culture. Á þessari síðu er hægt að fá vörur á borð við NYX, Milani, Eyeko, Beauty Blender og mun fleirri sem eru þó síður þekktar, sérstaklega hér á Íslandi. Eflaust þekkja ekki margir hérlendis þessar vörur nema aðallega NYX (þar sem það fæst hér).
En alltaf reglulega eru þau með 20% afslátt af öllum vörum sínum, sem getur verið gott að nýta sér! Kom út á það sama og fá fría sendingu til landsins í mínu tilfelli. 
Ég keypti að þessu sinni nánast einungis vörur frá NYX, en ég keypti líka 2 kinnaliti frá Milani.
Það er mikið af áhugaverðum vörum á síðunni, en þó er líka mikið af vörum sem ég myndi síður kaupa mér! Vörur sem líta út fyrir að vera "cheap". Ég er klárlega orðin hooked á þessari síðu, og það á örugglega ekki eftir að líða á löngu þangað til ég panta mér meira : )

Right before Christmas I placed an order on Cherry culture since they had a 20% discount off everything. I was very pleased with my order, the shipping was also quite fast, it only took about 2-3 weeks to come all the way to Iceland, and also during the holidays, so I expected my order to take quite a long time to arrive. 
This time I mostly ordered products from NYX as I'm familiar with that brand, and had always been lusting after a few of their product, also the round lipsticks weren't available here in Iceland, even though NYX products are sold here. I also ordered 2 baked blushes from MILANI, as I had been browsing through some swatches of them and they just looked so gorgeous. I'm completely hooked on this site! 
I love so many products they offer, even though there are many that look extremely cheep. There are definitely some hits & miss available on the site, you just have to be careful and choose well.  



Ætla að skella inn myndum af vörunum sem ég keypti mér, og svo tók ég líka "swatch" af þeim, svona til að sýna ykkur hvernig þær koma út : )
Here are some pictures and swatches of the products I bought. 





 Nyx rouge cream blush
Kremkinnalitir

Þessir kinnalitir eru ótrúlega fallegir! Tickled er í sérstöku uppáhaldi hjá mér, látlaus frekar peachy litur með gullnum glans. Tea Rose getur verið frekar tricky, liturinn í honum er rosalega þekjandi, og maður þarf að passa það vel að rétt dúmpa burstanum bara einu sinni í kinnalitinn til að fá ekki of mikinn lit, (við vitum öll hvernig það endar!) 
 Those blushes are so adorable! Love, love the colors. Even though Tea Rose can be a little tricky when it comes to fair skinned ladies like me! It's super pigmented. 
My favorite is definitely Tickled, just love the light peachy color with the golden sheen/subtle shimmer.
 
 L-R : Tickled, Glow, Tea Rose

Swatch:
 Blandað / Blended
L-R : Tickled, Glow, Tea Rose

Eyeliner, Slide on eyeliner, auto eyebrow pencil & Jumbo eye pencil 
Þessir eyelinerar eru mjög góðir, þeir eru allir mjúkir og þekja vel. Þeir sem standa uppúr eru klárlega Slide on eyelinerarnir, þeir eru vatnsheldir og haldast á heillengi. Þeir eru extra mjúkir og mjög gott að vinna með þá. Maður þarf þó að vera fljótur að vinna með þá því þeir eru vatnsheldir og þorna því nokkuð fljótt og eftir það þá haggast þeir ekki.
The eyeliners I got are really good, they are all pigmented, soft an glide on nicely. My favorite ones are the Slide on pencils, they go on like a dream and have a really nice pigmentation. They are also waterproof, so they stay on all night long, so you have to be quick when you're working with them, because when they dry, they don't budge.



Augnbrúnablýanturinn er þó nokkuð góður, hann helst vel á og mjög auðvelt að vinna með hann, en ég keypti kolrangan lit, þessi litur er of rauðbrúnn fyrir mig svo ég get ekki notað hann, sem er afar svekkjandi. 
Ég hef alltaf verið rosalega hrifin af júmbó penslunum frá NYX, ótrúlega þæginlegt að vinna með þá, þekja vel þ.e. kemur góður litur af þeim öllum. Það er ekki hægt að nota þá staka, þeir eiga það til að fara í línur ef maður notar þá eina og sér, en sem augnskuggagrunnur eru júmbó penslarnir æði! maður nær líka að poppa augnskuggana upp með þeim.
The eyebrow pencil is really good, it stays on well and it's easy to work with it. But how ever the color doesn't suit me, the color is to warm and goes on like a rusty lightbrown. 
The jumbo pencils I really like, I have a lot of other colors in the jumbo pencils, they're really good as a eyeshadow base. I don't like them by them selves, if you don't put powder eyeshadow on top of the jumbos they crease badly!
 

Auto eyebrow pencil - light brown
Jumbo eye pencil - Electric Blue

Swatch:
L-R : Green Glitter, Emerald City, Electric Blue, Saphire. 
The nex two are Slide on pencils in :  Sunrise Blue & Tropical Green.
Bottom row: Jumbo pencil - Electric Blue, Auto eyebrow pencil - light brown



Lip liner
Mjög góðir varablýantar sem er gott að vinna með og endast vel. Myndavélin náði ekki alveg að grípa litina á þeim, þeir líta út fyrir að vera allir alveg eins, en eru þó allir í mismunandi litartónum sem sést betur augnlitis til auglitis.
These lip liners are really nice, they are soft, pigmented and last a long time. The camera didn't really pick up the colors. They seem to blend in to one, and look almost the same.

 Top - bottom : Auburn, Plum, Deep purple
 Swatch:
 Top - bottom : Auburn, Plum, Deep purple





 Nyx round lipstick
Elska elska þessa varaliti! Sé alls ekki eftir því að hafa misst mig örlítið í gleðinni og keypt 20 stykki. Litirnir eru svo fallegir, mjög þekjandi allir saman. Þessir varalitir endast þó ekki á vörunum nema svona ca. 2 tíma svo maður þarf að bæta alltaf reglulega á varirnar. Þessir varalitir gefa vörunum líka góðan raka, þ.a.l skrælna varirnar á manni ekki upp eftir að varaliturinn hefur verið settur á.
These lipstick are really good for their price! They all have a nice pigmentation and glide on smoothly, they aren't drying on the lips at all, which is a really good thing if you suffer from dry lips! Although they aren't the most long lasting lipstick ever, so you might want to keep reapplying them during the day.

 L-R : Watermelon, Indian Pink, Margarita, Tea Rose, Femme, Sunflower, Louisiana, Fushion, Castle
L-R : Frosted Flakes, Summerlove, Thalia, Milan, Fig, Athena, Céto, Jupiter, Vitamin, Pumpkin Pie, B52
Swatch:
 L-R : Watermelon, Indian Pink, Margarita, Tea Rose, Femme, Sunflower, Louisiana, Fushion, Castle 

L-R : Frosted Flakes, Summerlove, Thalia, Milan, Fig, Athena, Céto, Jupiter, Vitamin, Pumpkin Pie, B52





Milani baked blush
Mjög flottir og góðir kinnalitir, Luminoso er einn af mínum uppáhalds.
I really like these blushes, the pigmentation is nice in them. Luminoso is one of my favorite blushes now! Very subtle peachy color that gives the cheeks a nice flush.
L-R : Luminoso, Corallina
L-R : Luminoso unblended/blended, Corallina Unblended/blended
Fylgir með krúttlegur spegill og bursti undir kinnalitnum / The blush comes with a mirror and a tiny blush brush.


Linda

 

1 comment:

  1. Nyx is the bomb! milani is as well check out my blog i just started it http://samanthajanexoxo.blogspot.com/ Im trying to get my blog noticed and am looking for some good feedback please subscribe to me if you like my page = ) I want my opinions heard lol

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...