11 May 2012

FOTN

Loksins komst ég aftur í það að blogga, hinni eilífu prófatörn í Háskólanum er loksins lokið! Ég hef ekki gefið mér tíma í að setja inn færslur síðastliðinn mánuð þar sem ég sökkti mér í bækurnar og lagði hobby'ið til hliðar.
Þar sem sumarið er að nálgast langaði mig að hafa förðunina heldur sumarlega, s.s. bjartar varir en það er einmitt það sem ég elska við sumrin, á þessum árstíma dreg ég fram alla mína björtu/skæru varaliti og nota þá óspart og legg dökku augnförðunina og nude varir á hilluna fram að hausti : )
-
I finally got around posting a new blog, I've got plenty of time now since all of my exams finished this week.
Tonight i decided  to go with the bright lips look, since summer is nearly here (here in Iceland the summer is just around the corner haha). Although my camera isn't picking the colors up quite accurate, the lips are a lot more pastel orange color, they seem a lot more red on . Next time I'll take pictures in daylight : )



Listi með vörunum sem ég notaði er fyrir neðan
-
List of products used for this look is below




12 March 2012

Quick & easy evening makeup / Einföld kvöld förðun


Fljótleg og einföld kvöld förðun.

Hér fyrir neðan kemur hugmynd af heldur hlédrægri/náttúrulegri kvöldförðun. ásamt því set ég inn lista með vörunum sem ég notaði í þetta sinn. 
-
My make-up this time is a quite subtle evening look. I really like this kind of make-up looks when going out for maybe a dinner or a movie. Below is also a list of products I used.


Face:
- Mac select cover up concealer - nw20
- NN cosmetics powder - light beige
- NN cosmetics blush - rosette
- Nyx blush - taupe

09 March 2012

February favorites / Uppáhalds febrúar


Febrúar uppáhalds.

Við Ásta ætlum að reyna að gera álíka færslur mánaðarlega þar sem við segjum ykkur stuttlega frá uppáhalds vörunum okkar í hverjum mánuði. Hér fyrir neðan koma uppáhalds vörurnar mínar fyrir febrúar mánuð.
-
We're going to try to monthly favorites post. So here are my (Linda) favorite product in February.


02 March 2012

Forest green & gold eyes tutorial / Leiðbeiningar að grænni smokey förðun


Dökk græn og gull lituð smokey förðun - skref fyrir skref
-
 Forest Green and gold eye make-up tutorial

Hér fyrir neðan koma skref fyrir skref myndir af því hvernig ég gerði þessa förðun á myndinni fyrir ofan, ásamt öllum þeim vörum sem ég notaði í þetta sinn. 
Ef þetta er eitthvað sem hentar ykkur, s.s. að sjá hvernig förðunin er gerð nákvæmlega, endilega látið okkur vita og við reynum að gera fleiri svona færslur. 
-
This time I'm going to show you how I did my make-up on the picture above, step by step. I will also list all the products used each time. If this post is something you would like to read again let us know.


01 March 2012

My new years eve make-up / Áramóta förðun



Tók örfáar myndir af förðuninni minni um áramótin. Myndirnar eru teknar á síma svo þær eru eflaust ekki þær bestu. En ég ákvað að sleppa öllu glimmeri og öðru dúlleríi þar sem ég er ekki mjög hrifin af því. Ég keypti mér svo falleg augnhár frá Ardell og mig langaði að leyfa þeim að njóta sín. Förðunin sem varð fyrir valinu var ljósbleik með dökkfjólublárri skyggingu.
I took some photos of my make-up on New Years eve, and I wanted to share them with you. I didn't go for a heavy glitter look like a lot of people do, but instead I went with a pinkish/dark purple look with dramatic eyelashes.



25 February 2012

Cleaning my Brushes! / Bursta þrif

How I clean my brushes..

Ég byrja á því að láta volgt vatn renna úr krananum. Finn svo til alla burstana mína sem ég ætla mér að þvo í þetta skiptið og hef þá tilbúna við hliðiná vaskinum.
---
I start by letting warm water flow from the tap. Then I place all my dirty brushes beside the sink. 


23 February 2012

Neutral eyes & bold lips / Áberandi varir, förðun


Hlutlaus augnförðun og áberandi varir urðu fyrir valinu síðustu helgi. Listi yfir vörur sem ég notaði eru hér fyrir neðan.
Last weekend I chose to go with bold lips and neutral lips. List of products is below.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...