02 March 2012

Forest green & gold eyes tutorial / Leiðbeiningar að grænni smokey förðun


Dökk græn og gull lituð smokey förðun - skref fyrir skref
-
 Forest Green and gold eye make-up tutorial

Hér fyrir neðan koma skref fyrir skref myndir af því hvernig ég gerði þessa förðun á myndinni fyrir ofan, ásamt öllum þeim vörum sem ég notaði í þetta sinn. 
Ef þetta er eitthvað sem hentar ykkur, s.s. að sjá hvernig förðunin er gerð nákvæmlega, endilega látið okkur vita og við reynum að gera fleiri svona færslur. 
-
This time I'm going to show you how I did my make-up on the picture above, step by step. I will also list all the products used each time. If this post is something you would like to read again let us know.



Top row: Highlight e/s, Pure Skin e/s, True Taupe e/s, Mermaid Green e/s

Bottom row: French Fries jumbo pencil, Sumptuous Olive e/s, Carbon e/s 
Eyes:
- Nyx jumbo pencil, French Fries
- Nyx Mermaid green e/s
- Nyx Pure Skin e/s
- Nyx True Taupe e/s
- Nyx High Light e/s
- Mac Sumptuous Olive e/s
- Mac Carbon e/s
- Clinique eyeliner
- Essence No Limits mascara
- Mac Lingering, brow pencil
Top - Bottom: Essence, No limits mascara. Clinique eyeliner, Mac, Lingering eyebrow pencil.



The tutorial
Fyrst byrjaði ég á því að setja Nyx jumbo pensil sem heitir French Fries sem grunn á allt augnlokið.
-
Begin with a primer on the whole eyelid.  I'm using Nyx jumbo pencil in French Fries. 


Síðan tók ég augnskugga og setti yfir allt augnlokið, sá sem ég notaði er frá Nyx og heitir Mermaid Green.
-
Next take nyx's e/s in Mermaid Green and put it on the whole eyelid.
 Síðan blandaði ég út harðar línur með augnskugga frá nyx - True Taupe og Pure Skin
-
Then blend out any hars lines, I used nyx's eyeshadows in True Taupe & Pure Skin

 Eftir það setti ég augnskugga á neðra augnlokið og blandaði hann út. Sá sem ég notaði er frá Mac og heitir Sumptuous Olive.
-
Put eyeshadow on the lower eyelid and blend out harsh lines, I used mac's Sumptuous Olive e/s.
 Þar á eftir setti ég smá svartan augnskugga í ytri augnkrók til að fá meiri dýpt. Ég notaði augnskugga frá mac sem heitir Carbon
-
Next take a black shadow and put it in the crease to darken it. I used mac's carbon e/s

Síðan setti ég svartan eyeliner frá Clinique í táralínuna og á efra augnlokið.
Ekki má gleyma augabrúnunum en ég notaði augnbrúnablýant frá mac - Lingering. (Sjáið muninn á þeim frá fyrri myndum!)
-
Then put a black eyeliner (I used one from Clinique) in the waterline and on the eyelid.
Also you want to fill in the eyebrow's it makes a big difference, I used mac's Lingering eyebrow pencil.

 Síðast en ekki síst er að krulla vel augnhárin með augnhárabrettara og setja maskarann á, ég notaði maskara frá Essence sem heitir No Limits.
Síðan setti ég High Light augnskuggan frá Nyx undir augnbrúna beinið til að "lyfta" því aðeins upp.
-
The last step for the eyes is to curl the eyelases and to put on 2 generous coats of mascara. I used No Limits mascara from Essence.
Next take a light eyeshadow to highlight under the brow bone. I used Nyx's e/s called High Light



Vörur sem voru notaðar á restina af andlitinu:
-
Products used on rest of the face:
Top row: Taupe blush, Terra Cotta blush, Clinique foundation & Revlon photo ready foundation.
Bottom row: Highlight e/s, Coastal Scents camo quad concealer.
Andlit/Face:
- Revlon photo ready + Clinique even better foundation (blended together)
- Coastal scents concealer, medium
- Nyx Terra Cotta Blush
- Nyx Taupe blush (í skyggingar/for contouring)
- Nyx High Light e/s (as a highlighter)

Lips:
- Maybelline color sensational gloss, Ivory Beige


-Linda

1 comment:

  1. Beautiful! Takk fyrir hjálpina á laugardaginn :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...