09 March 2012

February favorites / Uppáhalds febrúar


Febrúar uppáhalds.

Við Ásta ætlum að reyna að gera álíka færslur mánaðarlega þar sem við segjum ykkur stuttlega frá uppáhalds vörunum okkar í hverjum mánuði. Hér fyrir neðan koma uppáhalds vörurnar mínar fyrir febrúar mánuð.
-
We're going to try to monthly favorites post. So here are my (Linda) favorite product in February.




Coastal Scents camo quad - Medium
Camo Quad hyljarinn frá Coastal Scents er einn af mínum uppáhalds hyljurum. Hann þekur rosalega vel og nær að hylja minn versta óvin, bauga! Helst vel á allan daginn ef ég festi hann með púðri.
-
The Camo Quad from Coastal Scents as been a staple in my daily routine in the mornings as I tend to suffer from bad under eye circles. This concealer has a heavy coverage and lasts throughout the day with a powder on top.
Sigma Round Top Kabuki - F82
Sigma F82 - Þennan bursta nota ég í fljótandi meik, hann gefur fallega lýtalausa áferð og koma engar bustarákir eftir hann, eins og svo margir burstar skilja eftir sig á húðinni (ná ekki að blanda meikið nógu vel inní húðina)
-
Sigma F82 - This is my holy grail brush when it comes to foundation. It gives a perfect, flawless finish on the skin, this brush makes blending foundation a dream.

Mac 109
Mac 109 bursti - Þessi bursti er reyndar glænýr í safninu mínu en strax er hann orðinn einn af mínum uppáhalds. Frábær bursti í skyggingar!
-
Mac 109 brush - I just recently got this brush, but right away it became one of my favorite brush. I use it for contouring my cheekbones. I just don't understand why I didn't get it before!

Nyx blush, Terra Cotta - swatches: unblended / blended
Þessi kinnalitur frá Nyx er ótrúlega fallegur, mætti lýsa honum sem gullin ferskjulituðum. Hann er með mjög subtle gullnu shimmeri og gefur húðinni svona ferskan hlýjan blæ. Mér finnst ótrúlega gaman að nota þennan lit, ótrúlega fallegur kinnalitur sem minnir mig á sumarið.
-
Nyx's blush in Terra Cotta, a peachy blush with a gold sheen/shimmer. This blush gives you a fresh, yet warm look on your cheeks. It reminds me of the summer! So beautiful, even on my fair skin, you just have to be very light handed so you don't get the "aunt Sally" look

Urban Decay Primer Potion
Hinn frægi Urban Decay Primer Potion eða UDPP eins og hann er oft kallaður. Þetta er minn uppáhalds augnskugga grunnur. Augnskugginn helst á allan daginn án þess að dofna og fara í línur. Einnig grípur hann augnskuggana mun betur heldur en ef maður setur augnskuggana á bert augnlokið og þ.a.l koma litirnir mun betur fram á augnlokunum! Frábær vara í alla staði.
-
The famous primer potion, I actually don't know anyone who doesn't like it! This eyeshadow primer makes sure that my eyeshadow doesn't fade or crease on me throughout the day.


L-R : Phloof!, Blanc Type, Strike a Pose
Swatches, L-R : Blanc Type, Phloof, Strike a Pose













Eftirfarandi augnskuggar frá Mac hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér í febrúar:
- Blanc Type - þennan nota ég á allt augnlokið á hverjum degi, til að jafna út húðlitinn á augnlokunum (ef ég ætla ekki að nota bjarta/dökka liti)
- Phloof! - Þessi er ótrúlega fallegur, gefur náttúrulegan glans/perluáferð með bleikum undirtónum. Nota hann mjög oft sem highlighter á t.d kinnbeinin
- Strike a Pose - Ótrúlega þekjandi og fallegur sæblá/grænn augnskuggi, notaði hann m.a. hér
-
Those are my favorite eye shadows of the month, all are from mac:
- Blanc Type - I use this skin colored eyeshadow as a base on my eyes, to even out the skin color on the eyelid
- Phloof! - A perfect highlighting shadow, I actually use it to highlight my face! Love the pearly light pink finish on this shadow.
- Strike a Pose - super pigmented sea-blue/green shadow, super easy to work with. I used this one in my Blue/Green smokey eyes post.

Mac fluidline - Blacktrack
Svartur gel eyeliner frá mac (blacktrack heitir hann). Þekjandi eyeliner sem er þæginlegur í notkun og fljótur að þorna, svo eftir að hann þornar þá haggast hann ekki. 
-
Mac's blacktrack fluidline, my favorite gel liner, I reach a lot for this one! It goes on smoothly and after it dries on your eyelids it doesn't budge. Also I've had it for quite some time now and it's hasn't dried out, a big plus for that!

Nyx slide on pencil - Tropical Green
Um leið og ég fékk þennan eyeliner þá varð ég húkt. Hann er frá Nyx og heitir Tropical Green. Ekki bara það að liturinn er gorgeous þá helst hann á allan daginn án þess að haggast! Án efa besti eyeliner sem ég hef eignast þegar kemur að endingu.
-
Nyx's slide on pencil in Tropical Green, this color is just so gorgeous and also the eyeliner itself is one of the best one I've ever had. It's staying power is insane, it doesn't crease or fade at all, I've even used it as an eyeshadow base.

OCC lip tar - Interlace
Þetta lip tar frá OCC, sem er í stuttum orðum virkilega þekjandi varalitur/gloss í túbu. Þennan lit sem heitir Interlace hef ég notað mikið þennan mánuð.
-
Interlace is one of my favorite lip tars that I have, I just love how it looks on my lips, it makes the perfect nude lips.

Escada Taj Sunset
Sumarilmurinn að ég held 2011 frá Escada, Taj Sunset heitir hann. Lyktin af því er fersk, sæt og minnir mann eiginlega bara á sumarið! Ég er húkt á þessum ilmi.
-
The 2011(?) summer scent from Escada, called Taj Sunset. I just adore this perfume, the smell of it is really addictive. The scent reminds me of summer, it's fruity and fresh. Probably one of my all time favorite perfume.

Linda

1 comment:

  1. great favourites

    m new follower i would love if you follow back

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...